Taekwondodeild

Bikarmót 1 var haldið 26.febrúar og stóðu keppendur frá Aftureldingu sig mjög vel. Það fór bara fram keppni í poomsae en bardagahlutinn sem átti að fara fram 27.febrúar féll niður. Keppendur frá Aftureldingu fengu  gullverðlaun, silfurverðlaun og  bronsverðlaun. Ásthildur Emma frá Aftureldingu var valin kona mótsins í poomsae (formum). Þar sem bardagahlutinn féll niður þá var skellt í vinamót á sunnudeginum sem tókst mjög vel.

Deildin bauð upp á frítt sjálfsvarnarnámskeið fyrir stúlkur á aldrinum 14-16 ára í febrúar.

Þau Justina Kiskeviciute og Wiktor Sobczynski voru valin taekwondo fólk ársins hjá Aftureldingu. Þá voru Aþena Rún Kolbeins og Wiktor Sobczynski valin taekwondo fólk ársins hjá  Mosfellsbæ. Þau stóðu sig vel á þeim fáu mótum sem voru á árinu og eru flottir fulltrúar taekwondo.

LESA MEIRA

Félagsmenn Taekwondodeildar

0
FÉLAGAR
0,1%
KONUR
0,9%
KARLAR

Stjórn Taekwondodeildar
2022-2023

LESA MEIRA

Ársreikningur Taekwondodeildar