Fimleikadeild

Fimleikamaður ársins var Guðjón Magnússon og æfir með elsta drengjahópnum KKE.

Fimleikakona ársins var Lilia María Hafliðadóttir og æfir með 2. Flokk. Lilia er okkar elsti iðkandi.

Þjálfari ársins varð Anna Valdís Einarsdóttir. Anna er yfirþjálfari keppnishópa stúlkna, sér að mestu leiti um dansa deildarinnar og þjálfar töluvert af hópum hjá okkur.

Elsta drengjaliðið okkar KKE fékk Hópabikar UMFA. Drengirnir hafa náð flottum árangri saman og eru fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina.

Sérstök viðurkenning var veitt til drengjanna sem komust með landsliðinu á Evrópumótið 2022.

Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir fékk bronsmerki UMFA fyrir störf sín sem formaður fimleikadeildarinnar.

LESA MEIRA

Félagsmenn Fimleikadeildar

0
FÉLAGAR
0,3%
KONUR
0,7%
KARLAR

Stjórn Fimleikadeildar
2022-2023

LESA MEIRA

Ársreikningur
Fimleikadeildar